Vertu enn betri gestgjafi

Fáðu aukatekjur fyrir að hjálpa þínum gestum

Gestgjafar hafa þénað 300.000 kr.

Auknar tekjur

Fáðu greidda þóknun af öllum ferðum sem eru bókaðar af gestum

Betri Leigusali

Veittu betri þjónustu með því að mæla með fjölbreyttu úrvali hágæða ferða

Minni vinna

Hugmyndir að gagnlegum skilaboðum til að hjálpa þínum gestum

Hvernig tek ég þátt?

1. Skráning

Það er einfalt og kostar ekkert á skrá sig hjá Travelade. Þú færð sérútbúna síðu með fjölda ferða og ýmsum meðmælum um þá afþreyingu sem er í boði á Íslandi.

Þú getur síðan bætt við ferðum og skrifað persónuleg meðmæli sem þú deilir með þínum gestum.

2. Deildu síðunni

Ferðamenn gera miklar kröfur til leigusala og vænta þess að þeir veiti meðmæli um afþreyingu.

Auðvelt er að deila síðunni þinni með ferðamönnum þar sem allar helstu ferðir eru í boði ásamt hagnýtum upplýsingum um hvað er vert að skoða á Íslandi.

Á Travelade er að finna staðlaða pósta sem þú getur sent á ferðamenn og auðveldað þar með vinnuna sem fer í að eiga í samskiptum við gestina þína.

3. Fáðu greitt

Þú færð greidda 7% þóknun af öllum bókunum sem koma frá þinni síðu, ekki er skilyrði að þetta séu gestir hjá þér.

Þú getur valið á milli þess að fá þóknunina þína millifærða beint á heimabanka eða á paypal reikninginn þinn í framtíðinni.

Þóknun fæst af bókunum frá gestum hvar sem bókað á travelade.com í 90 daga frá fyrstu heimsókn á þína síðu.